ABBA show í London (UPPSELT)

Ferðin

Hópferð í samvinnu við útvarpsstöðina Bylgjuna.
Tónleikarnir fara fram laugardagskvöldið 29. apríl 2023.

Tón­leikaröð ABBA verður í formi sýnd­ar­veru­tón­leika í glænýrri tónleikahöll sem byggð var eingöngu fyrir þetta verkefni.

Höllin er staðsett í Queen Elizabeth Olympic Park í austurhluta London.

Á tónleikunum er 12 manna hljómsveit sem spilar undir við hlið stafræna

ABBA-hópsins og flytur 22 af bestu lögum ABBA.

Lagalistinn á ABBA Voyage tónleikunum er sagður koma til með að „gleðja alla aðdáendur“.

Sætin okkar á þessum tónleikum eru í svæði merkt G. (sjá hring utan um svæðið)Tónleikarnir fara fram laugardagskvöldið 29. apríl 2023.

Þetta er hópferð númer tvö á þessa sýningu og við getum staðfest að þetta er algerlega sturluð sýning!


Innifalið í ferðinni:

Flug með Icelandair og innritaðri 23 kg tösku.

Gisting í 3 nætur með morgunverði.

Miði á tónleikana og rúta til og frá tónleikunum.

Akstur til og frá flugvelli.

Íslensk fararstjórn.

Hard Rock Hotel London


EINS OG FYRSTU HLJÓMAR KRAFTBALLÖÐU: ÁHRIFARÍKT, GÆSAHÚÐ,

HÁRRÉTT STAÐSETT!

Kannaðu goðsagnakennda borgina okkar frá horni Oxford Street og Park Lane.

Þú ert nokkrum skrefum frá Hyde Park, Speaker's Corner og Marble Arch,

aðeins skotstund með neðanjarðarlestinni til Buckingham Palace, Big Ben

og Westminster Abbey. Millispilið eru magnað upp með Wax® plötum,

Tracks® spilunarlistum og Rock Spa® böðum. Þetta er ómissandi hluti

Hard Rock Hotel þar sem lögin spilast frá Crosley plötuspilara og

Fender® gítarar á öllum veggjum. Þar sem þú, kvöld eftir kvöld,

finnur fyrir löngun til að setja kveikjara upp í loft og hrópa “meira!”.

Verð

Verð frá 219.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.

Greiðslumáti

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina
með því að greiða staðfestingargjald
kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.

Við bjóðum raðgreiðslur, Netgiró og PEI.
Þá þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.

Lokagreiðsla er innheimt 7 vikum fyrir brottför.

Fararstjóri

Fararstjóri frá Visitor

Með í ferðinni er fararstjóri frá Visitor sem innritar farþega á hótel, dreifir miðum á leikinn/tónleikana og er farþegum innan handar með allt þarf.