Liverpool - Brentford 5. - 8. maí 2023
Ferðin
GIST ER Í MANCHESTER!!!!!
Vegna Eurovision er Liverpool borg uppseld.
Innifalið í pakkaferðinni:
Flug með ICELANDAIR ásamt sköttum.
23 kg. innritaður farangur og lítill handfarangur.
Gisting í 3 nætur með morgunverði á 4 stjörnu hóteli.
Miði á leikinn.
Akstur til og frá flugvelli.
Íslensk fararstjórn.
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvél okkar hér til vinstri.
Einnig er hægt að greiða með Netgíró.
Netgíró þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga.
Á leikdegi:
Farið er með lest fram og til baka frá Manchester yfir til Liverpool. C.a. 45 mín ferð.
Hótelið

Holiday Inn Manchester City Center
Holiday Inn Manchester City Center er fjögurra stjörnu hótel á besta stað í miðbæ Manchester borgar.
Flott herbergi, skemmtilegur bar/matsölustaður og vinalegt starfsfólk.
Innan við tvær mínútur að rölta í aðal verslunargötu borgarinnar og flestir vinsælustu veitingastaðir borgarinnar eru í göngufæri.
Verð
Verð frá 169.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.
Anfield Road Stand
Sætin á þessum leik eru í svæði D. Það er dökkfjólublátt svæði skv myndinni, hólf 124 - 127. Hægt er að fá uppfærslu gegn gjaldi í svæði A sem er dökkblátt á myndinni.

ICELANDAIR

Flug með Icelandair ásamt sköttum.
23 kg innritaður farangur
10 kg handfarangur samkvæmt skilmálum Icelandair.
Greiðslumáti
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina
með því að greiða staðfestingargjald
kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.
Við bjóðum raðgreiðslur, Netgiró og PEI.
Þá þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.
Lokagreiðsla er innheimt 7 vikum fyrir brottför.
Fararstjóri

Fararstjóri frá Visitor
Með í ferðinni er fararstjóri frá Visitor sem innritar farþega á hótel, dreifir miðum á leikinn/tónleikana og er farþegum innan handar með allt þarf.