Liverpool - Nottingham Forest 21. - 24. apríl 2023

Ferðin

Innifalið í pakkaferðinni:

Flug með PLAY ásamt sköttum.

20 kg. innritaður farangur og lítill handfarangur.

Gisting í 3 nætur með morgunverði á 4 stjörnu hóteli.

Miði á leikinn.

Akstur til og frá flugvelli.

Íslensk fararstjórn.

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 35.000 per farþega í bókunarvél okkar hér til vinstri.

Einnig er hægt að greiða með Netgíró.

Netgíró þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga.

Jurys Inn Liverpool

Gist er á glæsilegu og vel staðsettu Jury´s Inn sem er 4 stjörnu hótel og er beint á móti Echo Arena tónleikahöllinni. Frá hótelinu er gott útsýni yfir hafnarsvæðið "Albert Docks" þar sem finna má marga góða veitingarstaði, fjölbreytta pöbba, söfn og verslanir. Frá hótelinu er 10 mínútna rölt að Central lestastöðinni.

Morgunverður er innifalinn.

Björt, nútímaleg svefnherbergin á Jurys Inn Liverpool eru með Dream rúmum, stórum flatskjásjónvörpum og rúmgóðu baðherbergi ásamt te- og kaffiaðstöðu.

Ókeypis Wi-Fi aðgangur og morgunverðarhlaðborð innifalið.

Jurys Inn Liverpool
31 Keel Wharf, Liverpool, L3 4FN
Tel: +44 151 244 3777

Hótelið

Verð

Verð frá 179.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.

Anfield Road Stand

Sætin á þessum leik eru í svæði D. Það er dökkfjólublátt svæði skv myndinni, hólf 124 - 127. Hægt er að fá uppfærslu gegn gjaldi í svæði A sem er dökkblátt á myndinni.

Anfield

FLUGFÉLAG: PLAY

Flogið með PLAY.
20 kg. innritaður farangur
Lítill handfarangur sem passar undir sæti.
Stærri handfarangurstösku þarf að greiða aukalega.

Fararstjóri

Fararstjóri frá Visitor

Með í ferðinni er fararstjóri frá Visitor sem innritar farþega á hótel, dreifir miðum á leikinn/tónleikana og er farþegum innan handar með allt þarf.