Liverpool vs Tottenham (UPPSELT)

Ferðin

Innifalið í pakkaferðinni:

Flug með PLAY ásamt sköttum.

20 kg. innritaður farangur og lítill handfarangur.

Gisting í 3 nætur með morgunverði á 4 stjörnu hóteli.

Miði á leikinn.

Akstur til og frá flugvelli.

Íslensk fararstjórn.

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 35.000 per farþega í bókunarvél okkar hér til vinstri.

Einnig er hægt að greiða með Netgíró.

Netgíró þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga.

Hótelið

Novotel Paddington Village

Glænýtt 4 stjörnu hótel í Liverpool, opnað í júlí 2022.

Novotel Liverpool Paddington Village er 16 hæða nýtt hótel sem er rétt hjá iðandi og líflegum miðbæ Liverpool. 221 stílhrein og flott herbergi með öllum þeim lykilhlutum sem gera borgardvölina fullkomna.

Novotel hótelið okkar er í nýju Paddington Village klasanum og státar af aðgangi að því besta í Liverpool. Heimsæktu Anfield eða skoðaðu helgimynda arkitektúr. Hinar frægu Albert Docks eru í göngufæri, fullkominn staður til að eyða klukkutíma eða tveimur í Liverpool.

Verð

Verð frá 189.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.

FLUGFÉLAG: PLAY

Flogið með PLAY.
20 kg. innritaður farangur
Lítill handfarangur sem passar undir sæti.
Stærri handfarangurstösku þarf að greiða aukalega.

Anfield Road Stand

Sætin á þessum leik eru í svæði D. Það er dökkfjólublátt svæði skv myndinni, hólf 124 - 127. Hægt er að fá uppfærslu gegn gjaldi í svæði A sem er dökkblátt á myndinni.

Anfield

Fararstjóri

Guðrún St. Svavarsdóttir

Verkefnastjóri Íþrótta- og keppnisferða Hópadeild

gudrun@visitor.is578 9888