Manchester City vs Liverpool - Hospitality miðar

Ferðin

Innifalið í pakkaferðinni:

Flug með PLAY ásamt sköttum.
20 kg. innritaður farangur og handfarangur samkvæmt skilmálum PLAY.
Gisting í 3 nætur með morgunverði - 4 stjörnu hótel.
Miði á leikinn.

Akstur til og frá flugvellinum í Liverpool yfir til Manchester.
C.a. 55 mín akstur.

Íslensk fararstjórn.

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvél okkar hér til vinstri.

Einnig er hægt að greiða með Netgíró.

Netgíró þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga.

Hótelið

Holiday Inn Manchester City Center

Holiday Inn Manchester City Center er fjögurra stjörnu hótel á besta stað í miðbæ Manchester borgar.

Flott herbergi, skemmtilegur bar/matsölustaður og vinalegt starfsfólk.

Innan við tvær mínútur að rölta í aðal verslunargötu borgarinnar og flestir vinsælustu veitingastaðir borgarinnar eru í göngufæri.

Hótelstaðsetning

Holiday Inn Manchester City Center

Verð

Verð frá 198.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.

Innifalið: Vermilion Hospitality Suite Ethiad

Fyrir leik er boðið uppá þrírétta máltíð með asísku ívafi og tekið á móti gestum með drykk.

Vermilion Hospitality Suite

FLUGFÉLAG: PLAY

Flogið með PLAY.
20 kg. innritaður farangur
Lítill handfarangur sem passar undir sæti.
Stærri handfarangurstösku þarf að greiða aukalega.

Fararstjóri

Magnús Ingvason

Maggi er grjótharður stuðningsmaður Manchester City og líka Skagamanna. Maggi er skólameistari Fjölbrautarskólans við Ármúla.