Manchester United - Brentford 24. - 27. febrúar 2023

Ferðin

Innifalið í pakkaferðinni:

Flug með PLAY til Liverpool fram og til baka og rúta til Manchester (50 mín).

20kg. innritaður farangur ásamt léttum handfarangri.

Gisting í 3 nætur með morgunverði.

Miði á leikinn.

Akstur til og frá flugvelli.

Íslensk fararstjórn.

Holiday Inn Manchester City Center

Holiday Inn Manchester City Center er fjögurra stjörnu hótel á besta stað í miðbæ Manchester borgar.

Flott herbergi, skemmtilegur bar/matsölustaður og vinalegt starfsfólk.

Innan við tvær mínútur að rölta í aðal verslunargötu borgarinnar og flestir vinsælustu veitingastaðir borgarinnar eru í göngufæri.

Hótelið

Hótelstaðsetning

Holiday Inn Manchester City Center

Verð

Verð frá kr. 159.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.

Bikarhelgi?

Þessi leikur er settur á sömu helgi og leikið er í ensku bikarkeppninni. Ef annað liðið er enn í bikarnum þá er þessum leik frestað og færður á aðra dagsetningu.

Í því tilfelli eru ýmsar lausnir:
Færa sig á nýja dagsetningu
Velja annan leik
Fá að fullu endurgreitt

FLUGFÉLAG: PLAY

Flogið með PLAY.
20 kg. innritaður farangur
Lítill handfarangur sem passar undir sæti.
Stærri handfarangurstösku þarf að greiða aukalega.

Greiðslumáti

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina
með því að greiða staðfestingargjald
kr. 35.000 per farþega í bókunarvélinni.

Við bjóðum raðgreiðslur, Netgiró og PEI.
Þá þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.

Lokagreiðsla er innheimt 7 vikum fyrir brottför.

Old Trafford sæti Visitor

Öll okkar sæti eru á neðri svæðum á góðum stað í South eða North. Óski farþegar eftir sérstökum sætum er reynt að koma á móts við þær óskir en ekki hægt að lofa því 100%.

Fararstjóri

Fararstjóri frá Visitor

Með í ferðinni er fararstjóri frá Visitor sem innritar farþega á hótel, dreifir miðum á leikinn/tónleikana og er farþegum innan handar með allt þarf.