Manchester United - Chelsea (UPPSELT)
Ferðin
Innifalið í pakkaferðinni:
Flug með Icelandair til Manchester fram og til baka.
23 kg. innritaður farangur ásamt léttum handfarangri.
Gisting í 3 nætur með morgunverði.
Miði á leikinn.
Akstur til og frá flugvelli.
Íslensk fararstjórn.
Hótelið

Holiday Inn Manchester City Center
Holiday Inn Manchester City Center er fjögurra stjörnu hótel á besta stað í miðbæ Manchester borgar.
Flott herbergi, skemmtilegur bar/matsölustaður og vinalegt starfsfólk.
Innan við tvær mínútur að rölta í aðal verslunargötu borgarinnar og flestir vinsælustu veitingastaðir borgarinnar eru í göngufæri.
Verð
Verð frá kr. 189.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.
Bikarhelgi?
Þessi leikur er settur á sömu helgi og leikið er í ensku bikarkeppninni. Ef annað liðið er enn í bikarnum þá er þessum leik frestað og færður á aðra dagsetningu.
Í því tilfelli eru ýmsar lausnir:
Færa sig á nýja dagsetningu
Velja annan leik
Fá að fullu endurgreitt
ICELANDAIR

Flug með Icelandair ásamt sköttum.
23 kg innritaður farangur
10 kg handfarangur samkvæmt skilmálum Icelandair.
Greiðslumáti
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina
með því að greiða staðfestingargjald
kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.
Við bjóðum raðgreiðslur, Netgiró og PEI.
Þá þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.
Lokagreiðsla er innheimt 7 vikum fyrir brottför.
Old Trafford sæti Visitor
Flest okkar sæti eru á neðri svæðum á góðum stað í South eða North (Sir Alex Ferguson Stand). Ekki er hægt að lofa nákvæmri staðsetningu sæta en enginn er settur upp í rjáfur. Óski farþegar eftir sérstökum sætum/svæðum er reynt að koma á móts við þær óskir en aldrei hægt að lofa því 100%.

Fararstjóri

Fararstjóri frá Visitor
Með í ferðinni er fararstjóri frá Visitor sem innritar farþega á hótel, dreifir miðum á leikinn/tónleikana og er farþegum innan handar með allt þarf.