Manchester City - Southampton
Ferðin
Ferðin er frá föstudeginum 25. október til mánudagsins 28. október 2024.
Leikurinn fer fram laugardaginn 26. október.
Innifalið í pakkaferðinni:
Flug með PLAY ásamt sköttum.
20 kg. innritaður farangur og lítill handfarangur.
Gisting í 3 nætur með morgunverði á 4 stjörnu hóteli.
Miði á leikinn.
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvél okkar hér til vinstri.
Einnig er hægt að greiða með Netgíró.
Netgíró þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga.
Hótelið
Holiday Inn Manchester City Center
Holiday Inn Manchester City Center er fjögurra stjörnu hótel á besta stað í miðbæ Manchester borgar.
Flott herbergi, skemmtilegur bar/matsölustaður og vinalegt starfsfólk.
Innan við tvær mínútur að rölta í aðal verslunargötu borgarinnar og flestir vinsælustu veitingastaðir borgarinnar eru í göngufæri.
Verð
Verð frá 159.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.
Greiðslumáti ferðar
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.
Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.
Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.
Engin krafa er um lágmarksþátttöku í þessa ferð.
FLUGFÉLAG: PLAY
Flogið með PLAY.
INNIFALIÐ:
20 kg. innritaður farangur
Lítill handfarangur sem passar undir sæti.
Stærri handfarangurstösku þarf að greiða aukalega.
Séróskir um sætaval þarf einnig að greiða aukalega.
Ethiad - Miðasvæði
Sætin sem eru í boði á Ethiad í þessari ferð eru í svæði sem heitir B og er merkt ljósgrænt á myndinni. Ekki er hægt að velja hólf en óski farþegar eftir sérstökum sætum eða vilja kaupa uppfærslu er reynt að koma á móts við þær óskir, gegn þeim kostnaði sem það kostar en ekki hægt að lofa því 100%.
Fararstjóri
ENGINN FARARSTJÓRI
Í þessari ferð er enginn fararstjóri á vegum Visitor. Farþegar eru á eigin vegum.