hópferðadeild Visitor
Lloret de Mar. Frábær æfingasvæði fyrir fótbolta, handbolta, körfubolta og sund. Þar fer einnig fram Eurobasket körfuboltamótið.
Costa Blanca Cup. Skemmtilegt mót á stór-Benidorm svæðinu.Mótið fer fram 29. júní - 6. júlí 2024. Leikið er í Altea, Benidorm, Benissa, Calpe, La Nucia og La Vila Joiosa.
Helsinki Cup 8. - 13. júlí 2024. Skemmtilegt mót í fallegri borg sem kemur verulega á óvart.
Eurobasket er vinsælt körfuboltamót sem fer fram á Lloret de Mar sem er skammt frá Barcelona á Spáni.
Albir Garden er frábær æfingastaður fyrir íslensk íþróttalið sem allir elska.
Norway Cup í Osló 27. júlí - 3. ágúst 2024.
Eitt okkar allra vinsælasta mót. Svokallað "Once in a lifetime" upplifun fyrir ungt knattspyrnufólk. Fer fram 16. - 20. júlí 2024.
Knattspyrnuskóli Visitor í Bolton er gríðarlega vinsæll þar sem leikmenn æfa eins og sannir atvinnumenn.
Generation Handball í Danmörku 28. júlí - 4. ágúst 2024. Frábær valkostur í Viborg á Jótlandi sem er í miklu uppáhaldi hjá íslenskum liðum.