Ferðir í sölu
hópferðadeild Visitor
Hamingja og heilsa í Tossa de Mar !UPPSELT!
20. - 27. maí 2022. Sjö daga endurnærandi heilsu- og dekurferð fyrir konur á öllum aldri til Tossa de Mar.
Rolling Stones Sixty Tour á Anfield í Liverpool - UPPSELT!
8. - 11. júní 2022. Hópferð að sjá Rolling Stones á tónleikum í Liverpool. Nú er óhætt að segja að það sé síðasti séns!
Harry Styles í London (Aðeins 2 sæti eftir)
17. - 20. júní 2022. Hópferð að sjá Harry Styles á Wembley. Stærsta tónlistarstjarna heimsins með veislu fyrir augu og eyru.
Andre Rieu í Kaupmannahöfn 23. - 26. júní 2022 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
23. -26. júní 2022. Hópferð að sjá magnaða tónlistarveislu Andre Rieu í Royal Arena í Kaupmannahöfn. Flott helgarferð frá fimmtudegi til sunnudagskvölds!
Billie Eilish - júní 2022
24. - 26. júní 2022. VIP hópferð að sjá Billie Eilish í O2 Arena tónleikahöllinni í London.
Rammstein með X977 - !UPPSELT!
25. - 28. júní 2022. Hópferð að sjá Rammstein, eina líflegustu rokksveit síðari tíma með klikkað show í Coventry á Englandi. Silver Hospitality miðar (VIP-sæti).
EM kvenna: Ísland - Frakkland
17. - 20. júlí 2022. Hópferð til Englands að sjá og styðja stelpurnar okkar í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Ísland gegn Frakklandi.
Knattspyrnuskóli Visitor í Bolton (Drengir)
27. júlí - 3. ágúst 2022. Knattspyrnuskóli fyrir drengi 13. - 16 ára í Bolton á Englandi. Æft eins atvinnumenn ásamt skemmtun og minningum sem endast ævina.
Andre Rieu í Maastricht 28. - 31. júlí 2022 (UPPSELT)
28. - 31. júlí 2022. Hópferð að sjá stórsýningu tónlistarmannsins Andre Rieu í heimaborg hans, Maastrich í Hollandi.
Göngu- og menningarferð til Austurríkis
26. ágúst - 5. september 2022. Göngu- og menningarferð til Austurríkis. 10 nætur. Frábær endurnærandi ferð.
Heilsuferð til Tenerife í september 2022
6. - 13. september 2022. Heilsuferð til Tenerife með skemmtilegum hópi. Gist á hinu vinsæla Tigotan á amerísku ströndinni.
Andrea Bocelli - útitónleikar á Ítalíu (Örfá sæti laus)
12. - 17. september 2022. Hópferð að sjá Andrea Bocelli með útitónleika á torginu í Marostica á Ítalíu ásamt skoðunarferðum (gönguferðir undir leiðsögn), vínsmökkun, ofl.
Hreyfiferð með Ólöfu - Haust
16. - 23. september 2022. Haust hreyfiferð til Cambril Park á Spáni ásamt þjálfara. Æfingar við allra hæfi, hlátur og góður stemmari. Bæði fyrir nýliða sem lengra komna - fyrir alla!
Hamingja og heilsa í Tossa de Mar - September
16. - 23. september 2022. Sjö daga endurnærandi heilsu- og dekurferð fyrir konur á öllum aldri til Tossa de Mar.
ABBA show í London - október 2022
7. - 10. október 2022. Hópferð að sjá eitt allra flottasta show sem völ er á - ABBA Voyage - í nýju höllinni í London. Frábær sæti og geggjað hótel. Massa pakki.
The Cure í Köben í október
13. - 16. október 2022. Einn mest uppseldi túr allra tíma. The Cure í Köben. Hópferðin sem þú verður að kaupa!
Svartur föstudagur í Boston (Black Friday)
23. - 27. nóvember 2022. Upplifðu Thanksgiving og Black Friday í USA. Hópferð á bestu útsölurnar, Outlet og verslunarmiðstöðvarnar. Þetta er sannkölluð mömmu/vinkonuferð.
Jólatónleikar Andre Rieu - Desember 2022
15. - 18. desember 2022. Örfá sæti laus í hópferð á Jólatónleika með Andre Rieu í Maastricht. Jólin hefjast fyrr í ár!
Ferðir í sölu
Árshátíðarferðir
Viðskiptaferðir
Hótel
Um Visitor
Starfsfólk