Berlín er spennandi og fjölbreytt áfangastaður fyrir árshátíðarferðir, þar sem saga, menning og skemmtanir mætast á einstakan hátt. Borgin býður upp á fjölda afþreyingarmöguleika, góð veitingahús, líflegt næturlíf og áhugaverðar skoðunarferðir.
Hugmynd um verð á mann í árshátíðarferð er frá kr. 149.900 miðað við 2 saman í herbergi.
Visitor ferðaskrifstofa - Í þjónustu frá 2008
@ 2025 Visitor Travel Agency