Visitor hefst árið 2008

Visitor var stofnað af Þorbjörgu Sigurðardóttur (Obbý) í nóvember 2008. Til að byrja með var fyrirtækið eingöngu með ferðabókanir fyrir starfsfólk stofnana og fyrirtækja. Árið 2018 gekk eiginmaður Þorbjargar til liðs við Visitor og stofnaði hópadeild fyrirtækisins. Við það var sótt um fullt ferðaskrifstofuleyfi.

Í dag er Visitor ferðaskrifstofa með 8 starfsmenn í fullu starfi auk verktaka. Visitor er ein af fáum ferðaskrifstofum á Íslandi með fullt farseðla útgáfuleyfi frá IATA.


Visitor er ferðaþjóusta sem rokkar

@ 2025 Visitor Travel Agency