Amsterdam / Haag

Tveir frábærir valmöguleikar

Amsterdam – borgin sem heillar alla!
Upplifðu einstaka blöndu af menningu, skemmtun og lifandi næturlífi.
Gakktu um þröngar götur og sjarmerandi skurði, heimsæktu Van Gogh safnið eða Anne Frank húsið og njóttu afslappaðrar stemningar á notalegum kaffihúsum.

Amsterdam býður upp á:
- Rómantískar skemmtisiglingar um skurðana
- List og menningu í heimsklassa safnum
- Hjólaævintýri um borgina
- Líflegt bar- og kaffihúsalíf

Amsterdam – borg hjólanna, skurðanna og ótrúlegra upplifana.

Haag (Den Haag)
Haag er borgin þar sem hollenska stjórnin situr, en líka paradís fyrir listunnendur og strandgesti. Heimsæktu hið stórkostlega Mauritshuis-safn og Peace Palace, eða njóttu sólar og sjávar í Scheveningen – vinsælustu strönd Hollands.

Haag býður upp á:
Heimsfræg lista­söfn
Stórbrotna sögu og stjórnmálamiðju Hollands
Endalausa strandlífsstemningu með kaffihúsum og veitingastöðum
Notalegar hjólaferðir milli borgar og strandar

Haag – hámenning og hafgola í einni borg.

Hugmynd um verð á mann í árshátíðarferð til Amsterdam eða Haag er frá kr. 159.900 miðað við 2 saman í herbergi.

Amsterdam / Haag

Fyrirspurn um árshátíðarferð

Fyrirspurn um árshátíðarferð


Visitor ferðaskrifstofa - Í þjónustu frá 2008

@ 2025 Visitor Travel Agency

Amsterdam / Haag