Barcelona – borg listar, lífs og Miðjarðarhafs
Barcelona er einstök blanda af stórbrotnum byggingarlist Gaudí, litríkum götum og endalausri strandstemningu. Heimsæktu hina mögnuðu Sagrada Família, njóttu rölts um La Rambla og upplifðu sólina á Barceloneta-ströndinni.
Barcelona býður upp á:
Arkitektúr Gaudí, m.a. Sagrada Família og Park Güell
Sólarstrendur í hjarta borgarinnar
Tapas, vín og líflegt matar- og næturlíf
Knattspyrnu og stemningu á Camp Nou
Barcelona – þar sem list, lífsgleði og Miðjarðarhafið mætast.
Sitges – sólrík strönd og suðrænn lífsstíll
Sitges er glæsileg strandborg aðeins 30 mínútur frá Barcelona, þekkt fyrir endalausar sandstrendur, líflegt listalíf og fjölbreyttar hátíðir. Hér sameinast afslöppun við Miðjarðarhafið og lífleg næturstemning í notalegri gamalli borg.
Sitges býður upp á:
- 17 fallegar strendur með sól og sjó allan daginn
- Fjölbreytt menning og árlegar hátíðir, m.a. Carnival og kvikmyndahátíðin
- Smekklegir veitingastaðir, tapas og vín frá svæðinu
- Rómantísk sólsetur við hafið
Sitges – líflegur suðrænn töfrastaður við Miðjarðarhafið.
Hugmynd um verð á mann í árshátíðarferð til Barcelona eða Sitges er frá kr. 139.900 miðað við 2 saman í herbergi.
Visitor ferðaskrifstofa - Í þjónustu frá 2008
@ 2025 Visitor Travel Agency