Albír á Spáni - Endurmenntunarferðir
Visitor býður upp á styrkhæfar endurmenntunarferðir til Albír á Spáni – þar sem sólin skín nánast allt árið.
Ferðin er lögð áhersla á heilsueflandi námskeið sem nýtist í leik og starfi, með fjölbreyttum verkefnum sem henta öllum.
Stutt að skreppa til Alicante en þar bíður afslappaður andi Miðjarðarhafsins, samvera í notalegu umhverfi og endurnærandi upplifun undir spænskri sól.
Heilsa, fræðsla og sól í fullkomnu jafnvægi.