Helsinki - Endurmenntunarferðir
Visitor býður upp á styrkhæfar endurmenntunarferðir til Helsinki – borgarinnar sem er þekkt fyrir nýsköpun, skapandi hugmyndir og eitt besta menntakerfi heims.
Í þessari ferð sameinast faglegur lærdómur, norrænn arkitektúr og lífleg menning. Þátttakendur fá einstakt tækifæri til að sækja sér innblástur í menntun og menningu, en einnig njóta frítíma í miðborginni eða upplifa hreinræktaða finnska saunu.
Fullkomin blanda af faglegum lærdómi og norrænu lífsgæði.