Kaupmannahöfn

Verð frá 149.900

Kaupmannahöfn - Endurmenntunarferðir

Visitor býður upp á styrkhæfar endurmenntunarferðir til Kaupmannahafnar – hjartans höfuðborgar Norðurlanda.
Danir eru leiðandi í nýjum hugmyndum og þróun í menntakerfinu, og gefst þátttakendum tækifæri til að heimsækja og læra af framúrskarandi starfsháttum.
Að auki er Kaupmannahöfn skemmtileg, litrík og hönnunarsterk borg þar sem samverustundir og fróðleikur fara hönd í hönd.
Áhugaverð fagleg dagskrá – í einni líflegustu borg Evrópu.

Flokkur:

Fræðsluferðir
Kaupmannahöfn

Fyrirspurn um fræðsluferð


Visitor ferðaskrifstofa - Í þjónustu frá 2008

@ 2025 Visitor Travel Agency