Lissabon Portúgal - Endurmenntunarferðir
Visitor býður upp á styrkhæfar endurmenntunarferðir til Lissabon – sögulegrar en jafnframt nútímalegrar borgar sem ilmar af lífsgleði.
Ferðirnar okkar sameina fræðandi heimsóknir, söguleg námskeið og innblástur úr menningu og nýsköpun.
Þátttakendur upplifa litríka götumynd, fallegar sögulegar byggingar og hjartahlýtt portúgalskt andrúmsloft.
Fullkominn áfangastaður fyrir þá sem vilja læra, njóta og upplifa eitthvað nýtt.