Æfingaferð með Anítu
Ferðin
Æfingaferð með Anítu til Gran Kanarí fyrir þá sem vilja hreyfa sig í skemmtilegum hóp og góðu veðri.
Ferðin er frá miðvikudeginum 4. mars til miðvikudagsins 11. mars 2026.

Frábær æfingaferð með Anítu 4. - 11. mars 2026
Hressandi og skemmtileg ferð sem er tilvalin fyrir alla aldurshópa, byrjendur sem lengra komna en mikilvægt að vera heilsuhraustur því við munum taka léttar æfingar utandyra þar sem notast er við eigin þyngd og teygjur.
Er nokkuð sem slær því viðað láta stressið og streituna líða úr sér í sólinni og koma endurnærð/ur til baka?
Aníta Ágústsdóttir er hóptímakennari í Sporthúsinu í Reykjanesbæ. Hún kennir opna hóptíma sem hafa notið mikilla vinsælda ásamt því að stýra lokuðu námskeiði sem heitir Bætt Heilsa en þar aðstoðar hún meðal annars fólk við að stíga sín fyrstu skref í heilsurækt og hefur það námskeið notið gríðarlegrar vinsælda. Aníta er menntaður spinning- og hóptímakennari og er með kennararéttindi í bandvefslosun. Aníta hefur brennandi áhuga á hreyfingu og heilsu og sjá fólk ná árangri í lífinu.
Þessi ferð mun einkennast af góðum æfingum, skemmtun, hlátri, tengslamyndun og svo ætlum við að sjálfsögðu að slaka á og njóta líka!
Hreyfiferð Anítu
Dagur 1
Flogið til Gran Canary
Innritun á hótelið
Stuttur fundur með þjálfara, kynnum okkur og förum yfir dagskrá.
Dagur 2
07:30-10:30 morgunverður
09:30-10:30 léttar styrktaræfingar og teygjur
10:30-11:30 Gönguferð um svæðið
Dagur 3
07:30-10:30 Morgunverður
09:30-10:30 styrktar og kvið æfingar
Dagur 4
07:30-10:30 Morgunverður
09:30-10:30 Tabata styrktaræfingar
10:30-11:00 Teygjur
Sameiginlegur kvöldverður - Greitt aukalega
Dagur 5
07:30-10:30 Morgunverður
09:30-10:30 léttar styrktaræfingar
Dagur 6
07:30-10:30 Morgunverður
09:30-10:00 styrktaræfingar með eigin þyngd
10:00-10:30 teygjur
Dagur 7
Heimferð
Innifalið í verði ferðar:
Flug fram og til baka.
Innrituð 20 kg taska og léttur handfarangur sem passar undir sætið fyrir framan þig (EKKI CABIN TASKA).
Gisting á 4 stjörnu hóteli með morgunverð
Akstur til og frá flugvelli erlendis
Íslensk fararstjórn
Ekki innifalið:
City Tax
The hotel can request a deposit of 150€ per room that will be charged by credit card upon arrival. It will be returned after checking the room, if there have been no damages during your stay (until 48h after check-out).
Lágmarksþátttaka er 12 manns og áskilur Visitor sér rétt til að fella niður ferðina náist ekki sú þátttaka.
*Heilsu- og hreyfiferðir okkar eru ætlaðar heilsuhraustu fólki í öllum getustigum. Þessar ferðir henta ekki sjúklingum eða fólki í endurhæfingu.
Hótelið

Servatur Play Bonita
Þægilegt hótel nálægt ströndinni
Staðsett aðeins 300 metra frá hinu fræga Playa del Inglés, á suðurhluta Gran Canaria í aðeins nokkurra mínútna göngufjarlægð frá fjölbreyttu úrvali veitingastaða, verslana og næturlífs.
Servatur Playa Bonita býður upp á 257 rúmgóð og fullbúin herbergi, og þar finnur þú hinn fullkomna stað til að eyða fríinu – hvort sem þú ert á ferðalagi sem par, með fjölskyldu, vinum eða einn.
Stór sundlaug, sólarverönd, sundlaugarbar og Beach Lounge veitingastaður með notalegum garði.
Til að tryggja að engum leiðist eru einnig leiksvæði og barnasundlaug, auk afþreyingardagskrár fyrir bæði börn og fullorðna.
Verð
Verð frá 249.900 miðað við 2 saman í herbergi. Aukagjald vegna einbýlis kr. 69.900
Greiðslumáti
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.
Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.
Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.
Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.
FLUGFÉLAG: PLAY

Flogið með PLAY.
INNIFALIÐ:
Innrituð 20 kg taska.
Léttur handfarangur sem passar undir sætið fyrir framan þig (EKKI CABIN TASKA).
Stærri handfarangurstösku (cabin bag) þarf að greiða aukalega.
Séróskir um sætaval þarf einnig að greiða aukalega.
Fararstjóri

Aníta Ágústsdóttir
Aníta Ágústsdóttir er hóptímakennari í Sporthúsinu í Reykjanesbæ.
Hún kennir opna hóptíma sem hafa notið mikilla vinsælda ásamt því að stýra lokuðu námskeiði sem heitir "Bætt heilsa" en þar aðstoðar hún meðal annars fólk við að stíga sín fyrstu skref í heilsurækt og hefur það námskeið notið gríðarlegrar vinsælda.
Aníta er menntaður spinning- og hóptímakennari og er með kennararéttindi í bandvefslosun. Aníta hefur brennandi áhuga á hreyfingu og heilsu og sjá fólk ná árangri í lífinu.