Newcastle United vs Sunderland

Ferðin

Ferðin er frá föstudeginum 20. mars til mánudagsins 23. mars 2026.

Óstaðfestur leikdagur er laugardaginn 21. mars.

Enska knattspyrnusambandi staðfestir leikdaginn c.a. 7 vikum fyrir leikdag og þá geta leikir færst milli daga.

Ábending til ferðalanga til Bretlands frá og með 2. apríl:

ALLIR þurfa að vera með ETA rafræna ferðaheimild til UK, líka þeir sem fara í tengiflugi um Bretland.
Hér er allt um þetta: www.visitor.is/eta



Innifalið í pakkaferðinni:
Flug með ICELANDAIR til Glasgow ásamt sköttum.
23 kg. innritaður farangur og lítill handfarangur.
Gisting í 3 nætur með morgunverði á 4 stjörnu hóteli.
Miði á leikinn.
Akstur til og frá flugvelli til Newcastle (tekur rúmlega 3 tíma).
Íslensk fararstjórn.

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvél okkar hér til vinstri.

Einnig er hægt að greiða með Netgíró.
Netgíró þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga.

Hótelið

Sandman Signature Hotel Newcastle

Sandman Signature Newcastle Hotel er staðsett í hjarta Newcastle, aðeins stutt göngufjarlægð frá kennileitum borgarinnar eins og Newcastle Castle, Quayside og fjölbreyttu úrvali verslana, veitingastaða og menningar. Hótelið er fullkominn staður fyrir þá sem vilja fá það allra besta út úr borginni.

Herbergi og þægindi:

  • Nútímaleg, rúmgóð og stílhrein herbergi með þægilegum rúmum, flatskjásjónvarpi, öryggishólfi og vinnuaðstöðu.
  • Sum herbergi bjóða uppá aukið pláss og lúxusfataskápa, fullbúið öryggiskerfi og svalir með fallegu útsýni yfir borgina. Þau eru yfirleitt dýrari.
  • Wi‑Fi innifalið og fáanlegt víða um hótelið.

    Veitingar:
  • The Set Restaurant & Bar býður bæði upp á morgunverð, léttan hádegisverð og alvöru kvöldverðarþjónustu með úrvali af smáréttum, kjötréttum og fiskréttum.
  • Barinn býður uppá kokteila og smárétti.

    Aðstaða og þjónusta:
  • Þægilegt og notalegt móttöku- & setrými sem er góður staður til að hittast, vinna eða slaka á.
  • Tiltölulega lítill líkamsræktarstaður með nauðsynlegum búnaði fyrir létta æfingu.
  • 24/7 móttaka.

Verð

Verð frá 229.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.

St. James Park - Miðasvæði

Sætin sem eru í boði á St. James Park í þessari ferð eru í svæði sem heitir D og er merkt dökk fjólublátt á myndinni. Ekki er hægt að velja hólf en óski farþegar eftir sérstökum sætum eða vilja kaupa uppfærslu er reynt að koma á móts við þær óskir, gegn þeim kostnaði sem það kostar en ekki hægt að lofa því 100%.

Greiðslumáti

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.

Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.

Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.

Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.

ICELANDAIR

Flug með Icelandair ásamt sköttum.
23 kg innritaður farangur
10 kg handfarangur samkvæmt skilmálum Icelandair.

Fararstjóri

Leon Pétursson

Leon Pétursson
Hefur verið knattspyrnuþjálfari yngri flokka um árabil. Þekkir enska boltann út og inn. Flottur og skemmtilegur fararstjóri.

Visitor

Hamraborg 20A

200 Kópavogur

Sölu og þjónustuver: 578 9888

Netfang: fyrirspurn@visitor.is

Hópferðir: hopar@visitor.is

Skráðu þig á póstlista visitor

© 2025, Visitor ferðaskrifstofa

/Skilmálar/Persónuverndarstefna